Nýsmíði, myndavélamöstur, sladdarar, tankar, lofttúður, viðgerð á álfelgum, pönnum, kælum eða bara hverju sem er úr áli eða riðfríu stáli.
Bakkabraut 16
Keyrt er inn á planið frá Vesturvör
Opnunartímar
Opið virka daga
Mán - Fim - 07:30 - 17:00
Fös - 07:30 - 15:30
Sími: 554 4720
alidjan@alidjan.is
Viðgerð á álfelgum
Við gerum við allar gerðir af álfelgum
Álfelgurnar þurfa að koma dekklausar til okkar.
Við setjum þær í vél til að athuga hvort þær séu viðgerðarhæfar eða miðjuskakkar.
Við sprautum felgurnar ekki bara sjóðum og réttum þær.
Nýsmíði og viðgerðir á öllu úr áli
Gerum við nánst hvað sem er úr áli t.d.
Pönnur - Millikælir, olíutanka, gírkassar, hedd.
Ef þú ert með hlut úr áli sem er brotinn eða þarfnast viðgerðar hafðu samband og við skoðum hvað er hægt að gera.
Nýsmíði úr áli
Ef þið eruð með teikningu eða hugmynd þá getum við smíðað hlutinn. Við höfum t.d. verið að smíða.
Sladdara
Snjóakkeri fyrir vélsleða, fjórhjól eða jeppa
Olíutanka eða bensíntanka
Veður/myndavélamöstur
Lofttúður
Kassa fyrir hjólhýsi
Ásamt ýmsu öðru
Svífandi göngustígar
Í samvinnu við Birgi og Ney höfum við séð um smíði á þessum svífandi göngustígum.
Veður og myndavélamöstur
Við höfum verið að smíða möstur til að setja myndavélar eða veðurnema á allt upp í 30 m há möstur.