Fyrirtækið
Áliðjan var stofuð 1966 og er sérhæft fyrirtæki þar sem ál og riðfrítt stál er uppistaða í því sem við smíðum, viðhöldum eða gerum við. Höfum áralanga reynslu í að vinna með þessi efni bæði um borð í skipum og bátum, á byggingastöðum og á verkstæði okkar, þar sem við smíðum, standsetjum eða gerum við hvaðeina sem úr áli eða riðfríu stáli er gert.